Sælt veri fólkið!
Sum ykkar kunna að kannast við ræðumennsku og þið hafið jafnvel heyrt talað um hina nýju Íslensku ræðukeppnina MORFÍN (Þrasið) sem einhver kjéppzari úti í bæ og vinir hans ætla að halda afþví þeir hafa ekkert betra að gera í sumar. Þið vitið þá jafnvel líka að við skátar eigum fjóra fallega og meðalgreinda fulltrúa í keppninni, þ.e.a.s. Skátaliðið. Þess vegna ætla allir skátar að mæta í fullum skátaskrúða, eða a.m.k. með klúta og styðja okkar fólk í ræðupúltinu. Keppnin fer fram í Austurbæ miðvikudaginn 8.júlí, tvær ræðukeppnir verða haldnar þetta kvöld og byrjar sú fyrri klukkan 20:00 og við keppum seinni keppnina sem byrjar bara þegar hún byrjar.
Vonandi sjáum við ykkur sem flest!!!
Friður út, Domhildur og MafuZa.
P.S. Umræðuefnið er “Mannrækt til manneldis”. Iz awsm.