ég hef tekið þátt í nokkrun Nordjamb mótum sem eru svipuð, og það eru LANG bestu skátamót sem ég hef farið á. Helsti kosturinn er að maður er þarna að vinna með fólki sem maður hefur ekki endilega hitt áður. Eftir viku með þeim þekkir maður þetta nýja fólk orðið mjög vel, mikið betur heldur en fólk sem maður hittir á ‘venjulegum’ mótum. Ég held t.d. ennþá sambandi við gaur frá ástralíu sem ég kynntist á Nordjamb 2003.
og þetta er ekki dýrt miðað við ef maður færi sjálfur í svona ferð. tjékkaðu bara hvað matur, rúta og gisting kostar í svona ferðir. Svo við tölum nú ekki um kostnaðinn ef það er fararstjóri líka
kv
Baldu