Sofét útilegur
Ok nú er ég alveg ágætlega aktívur skáti og hef farið í alveg slatta af útilegum en er það bara ég eða er helmingur alls skátastarfs að verða að einhverjum chill útilegum þar sem nánast ekkert er gert. Ég er allavega að verða helvíti þreyttur á svona útilegum þar sem það er hengið inn í skálann allan daginn og sama rútínan endurtekin helgi eftir helgi. Meina ég er farinn að sakna hæksins, dagskráar og póstaleikja. Maður er að verða svolítið þreyttur á þessu, en auðvitað er þetta ekkert endilega svona kanski er þetta bara mín skoðun og kanski er þetta svona og restin fílar þetta en mér er farið að þykja vera of mikið af þessu. Sofét útilegur eru fínar í hófi.