Afhverju vantar annað?
Spurningin er þannig að þú átt ekki að þurfa að svara “Annað”.
Spurningin hljóðar svona: “Hvað af þessum skálum er í uppáhaldi hjá þér?”
Ef þú ert ekki með neinn af þessum skálum í uppáhaldi þá bara sleppirðu því að svara. Ef þú ert svona forvitinn um niðurstöðurnar þá smellirðu einfaldlega á “Sjá nánar”
Þið þurfið bara að fara að sætta ykkur við það að stundum vill höfundur könnunar ekki fá svar eins og Annað, ég veit ekki, kannski. Stundum er verið að leitast eftir svari og ef maður getur ekki svarað þá sleppir maður því.
- Á huga frá 6. október 2000