Það er oftast bannað eða mjög illa liðið að vera að drekka í útilegum nema þegar fólk fer t.d. saman í sumarbústað þá ekki á vegum skátanna.
Með reykingar er auðvitað ekki hægt að banna fólki að reykja en í flestum útilegum er ekki vinsælt að fólk sjáist reykja, allt í lagi að tölta bakvið næsta hól þar sem t.d. börn sjá þig ekki.
Þér er guð velkomið að stunda kynlíf í útilegu, mundu samt bara að þú munt líklegast deila herbergi eða tjaldi með öðru fólk sem fílar pottþétt ekki að fólk sé að stunda kynlíf í bakið á því:P eins þetta með að ef krakkar eru nálægt, geymdu það þá bara þangað til heima.
Þú gætir kannski orðið einhverskonar aðstoðarforingi og ferð þá bara á námskeið snemma á starfsárinu til að koma þér inní þetta er annars er þetta mest Learning by doing!
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað:D
Fríða Björk hefur skrifað.