Andrés, það sem þú þarft að gera er einfaldlega bara að finna hljómana við skátalögin (sem þú finnur í t.d. Skátasöngbókinni). Svo þarftu bara að læra þessa hljóma á Ukulele. Hljómurinn C er tekinn með ákveðnu gripi á gítar en öðruvísi gripi á Ukulele. Þannig að það er rétt sem hefur verið sagt að hljómarnir við skátalög á Ukulele eru þeir sömu og á gítar en gripin breytast að sjálfsögðu þar sem að um sitthvort hljóðfærið er að ræða.
Í stuttu máli, C hljómurinn hljómar alltaf eins - sama hvort sem þú spilir hann á píanó, gítar, ukulele, fiðlu o.s.frv. Hins vegar er C gripið mismunandi eftir hljóðfærum - en það myndar sama C hljóm :)
- Á huga frá 6. október 2000