Í seinustu viku fór ég framhjá skátamóti og þar sá ég tjöld sem voru tjölduð ofaná einhverskonar grind sem var þónokkuð há.


Hvernig gerir maður svona grind?

Hvernig festir maður tjaldið?

Og er þægilegt að sofa þannig?