skátaskyrtan er núna hátíðarbúningur skáta, og bara svo þið vitið krakkar minir þá er flottast að vera i svörtum buxum eða hnésíðu svörtu pilsi, og vera með skyrtuna girta og klútin fallegan.
ég efa nú að skátabúningurinn verði einhver henson galli, þessi galli sem er sýndur fyrir ofan er einkennismerki ist sem fór á jamboreeið i englandi.