Jæja 16 dagar í alheimsmót og sveitirnar búnar að fá upplýsingar um verustað sinn. Þá er bara spurningin: í hvaða sveit/félagi ertu og hvar munt þú búa þessa 13 daga??
Gæti kannski smellt í annað kort út frá þessum upplýsingum;P
Bætt við 11. júlí 2007 - 19:09 Ætti kannski að láta það koma fram að sjálf er ég í surtsey og í landnemum og við verðum á lagoon:D
Ég er klárlega í Papey (sortamunkur af írskum uppruna) enda ísfirðingur í húð og hár, við Papeyingar (munkagæjarnir) verðum á Harbour (Harbor ef menn eru í amerískum fíling) eða Höfn upp á Íslensku (jeij Hornafirðingum til ómældrar ánægju). En í grófum dráttum: Papey, einherjar, hamrar, nokkrir kópar og fáein eintök landnema, verður á Harbou
Ég er Ægisbúi en er í IST (International staff team) Sveitin okkar heitir samt Gleymmérei (y)(Forgetmenot/ Forgetmeisland á góðri ensku) og við verðum á Adult camping area. Þess má kannski geta að það lengsta sem hægt er að ganga í beinni línu á mótssvæðinu er frá tjaldsvæðinu okkar og yfir á póstana okkar sem eru á Terraville. En þangað þurfum við einmitt að ganga einu sinni á dag og tilbaka 10 daga af mótinu. Fjör. Við verðum ekki í Hoho heldur í tiltekt eftir mót.
Gleymérey - IST Sofum á Adult Camp, lengst til vinstri og alveg efst í horninu….Á daginn verðum við hinsvegar með dagskrápósta akkurat hinumegin á svæðinu, neðst í hægra horninu…. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..