Hann keypti g-streng með breska fánanum meðal annars. Annars þá er þetta ekkert fjarri lagi hjá honum…hinsvegar þá vorum við lengi í London eftir Eurojam(undirbúningsmótið) og ég einhvernvegin efast um að allir í hoho fari til london :)
Held að 50 þú í eyðslufé sé fínt, matur og allt frítt og svona. En maður vill alltaf kaupa sér ís, svo eru veitingastaðir á mótssvæðinu, tölvuaðgangurinn kostar og jakketí jakketí…kannski dettur jafnvel einhverjum í hug að kaupa tjald, hehe…
En já, pointið var að það safnast þegar saman kemur allt klinkið sem þú eyðir á mótssvæðinu sjálfu…svo er hoho eftir.