7 - 9 ára = Drekaskátar (Þéttbýlið, lífið í sveit og borg)
Skáti er glaðvær
Skáti er traustur
Skáti er náttúruvinur
Skáti er hjálpsamur
10 - 12 ára = Fálkaskátar(Láglendið og tjaldbúðin)
Skáti er réttsýnn
Skáti er tillitssamur
Skáti er heiðarlegur
13 - 15 ára = Dróttskátar (Heiðin og fyrstu kynni af fjallamennsku)
Skáti er samvinnufús
Skáti er sjálfstæður
Skáti er nýtinn
16 - 18 ára = Rekkaskátar (Hálendið allan ársins hring)
Skáti er samvinnufús
Skáti er sjálfstæður
Skáti er nýtinn
19 - 22 ára = Róverskátar (Með heiminn í hendi sér)
Skáti er samvinnufús
Skáti er sjálfstæður
Skáti er nýtinn
Hvatakerfið:
Drekaskátar: Límmiðaspjöld og merki á búningum, Fullt spjald inniheldur 25 límmiða, Getur safnað þremur merkjum á starfsári eða samtals 9
Fálkaskátar: Perlufesti og merki í búning, Lágmark 15 perlur í lokn starfsárs, nýtt merki sem unnið er að, getur safnað þremur merkjum á starfstímabilinu.
Dróttskátar: Hvatatákn og merki á búning, lágmark 15markmiðatákn, nýr áfangi sem unnið er að, getur safnað þremur merkjum á starfstímabilinu.
Rekkaskátar: Þrjú merki auk forsetamerkis, 15markmið uppfyllt, fjórar dagsferðir, fjórar útilegur eða skátamót, nýr áfangi sem unnið er að, getur safnað þremur merkjum auk forsetamerkis á starfstímabilinu.
Róverskátar: Vinnur að markmiði til þriggja ára, gerir samning við sveitarforingja, fær afhentan róverstafinn og merki, fær afhentan skjöld á stafinn þegar hann hefur lokið við helming markmiða sinna, kveðjuathöfn.
Klútar:
Drekaskátar: Gulur
Fálkaskátar: Rauður
Dróttskátar: Grænn
Rekkaskátar: Blár
Vona að þetta séu nógu miklar upplýsingar:) hehe