Allir að vita! nýverið voru tekin ný skátalög í gagnið! þar með eru hin ógild nema þau standi í þeim nýju.
NÝ SKÁTALÖG ERU EFTIRFARANDI:
1. Skáti er hjálpsamur
2. Skáti er glaðvær
3. Skáti er traustur
4. Skáti er náttúruvinur
5. Skáti er tillitssamur
6. Skáti er heiðarlegur
7. Skáti er samvinnufús
8. Skáti er nýtinn
9. Skáti er réttsýnn
10. Skáti er sjálfstæður
Bætt við 20. apríl 2007 - 08:00
Gömlu Skátalögin:
1. Skáti segir ávallt satt og stendur við orð sín.
2. Skáti er traustur félagi og vinur.
3. Skáti er hæverskur í hugsunum, orðum og verkum.
4. Skáti er hlýðinn.
5. Skáti er glaðvær.
6. Skáti er öllum hjálpsamur.
7. Skáti er tillitssamur.
8. Skáti er nýtinn.
9. Skáti er snyrtilegur í umgengni og ber virðingu fyrir eigum annarra.
10. Allir skátar eru náttúruvinir.