Hérna er brot af dagskránni sem verður í Hafnarfirði á sumardaginn fyrsta. Þess má geta að þetta er það sem skátafélagið Hraunbúar sjá um.
Kl. 13 Skáta- og blómamessa í Víðistaðakirkju.
Kl. 13:45 Skrúðganga frá Víðistaðakirkju að Thorsplani í miðbæ Hafnarfjarðar.
Kl.14-16 Fjölskyldudagskrá á Thorsplani í umsjá Hraunbúa, skátafélags Hafnarfjarðar. Skemmtidagskrá á sviði og reistar skátabúðir í miðbænum þar sem gestir og gangandi geta tekið þátt í leik og þraut. Abbababb frá Hafnarfjarðarleikhúsinu, Óli, Halla og Aron Neisti úr leynifélaginu Rauðu hauskúpunni syngja og leika.
- Á huga frá 6. október 2000