Í sveitinni okkar eru 2 flokkar, auk sveitaráðs
Í þessum tveim flokkum eru 2 foringjar hvert. Þessir foringjar mæta sjaldan eða aldrei, og þegar þær mæta koma þær aldrei í búning og aldrei með 50 kr[skyldugur sveitasjóður] og einbeitning er ekki til staðar[sms eða annað unræðuefni]
Síðasta fund kom einn foringi, búningalaus og með vinkonu sína með sér, á msn áður en fundurinn byrjar spurði hún mig hvort vinkona sín mætti koma með, en ég sagði henni að það væri ekki leyfilegt[ég fylgi reglum]þá kom alveg HÚN ER Í PÖSSUN, og ofur pirringur..Það koma stöðugt kvartanir yfir þeim og allt í háaloft..
Ég vil fá ykkar ráð í málinu, og ég tek fram að ég er aðstoðarsveitar.fr. sveitarinnar og sveitarforingin er nýbyrjaður og þarf þess vegna aðeins að leira og móta sig í þetta..
Með von um svör sem fyrst;**
Bætt við 19. nóvember 2006 - 22:59
Mjög sein viðbæting en ég gleymdi að segja frá því að hann var eini foringin sem mætti, og núna í síðustu viku kom engin og engin lét vita=/