Sælir, ég vil deila með mér smá hlut,
í fyrra þá var mikið um að það væri verið að ræna úr félaginu, þannig að ég smíðaði bauk úr 10mm þykkustáli, Að sjálfsögðu var honum stolið, það þarf nú reyndar slíðirokk til að opna hann, en jæja..
Núna ætla ég að gera betur, ég er að vinna hjá SET selfossi, og ég hef aðgang af stálrörum, núna verður það 250mm stálrör og annað 200mm inní, steypt á milli, 26mm þykkt stál í botninn, hann verður svon boltaður í jörðina með 4 15mm steypu teinum,
þetta verður líklega spreyngjuheldasti baukur á selfossi!!!