Nú er verið að safna undirskriftum til að fá Google til að setja skátalógó á upphafssíðu sína 22. febrúar ár hvert. Er þetta m.a. gert í tilefni 100 ára afmælis skátastarfs en einnig til að heiðra þennan merkis dag sem 22 febrúar er fyrir okkur skáta. Þið getið skrifað undir með því að fara inn á:
[urlhttp://www.petitiononline.com/glogobp/petition.html, þurfið bara að setja grunn upplýsingar og þá er þetta komið. Það eru komnir einhverjir tugir undirskrifta en þar sem skátar í heiminum skipta milljónum þá verðum við að gera okkar. Ég hef þegar skrifað undir og skora á ykkur að gera hið sama og láta boðskapinn berast til skáta á Íslandi og annarsstaðar

bskati skrifaði textan

Bætt við 2. september 2006 - 14:39
http://www.petitiononline.com/glogobp/petition.htm
stjórnandi á /skátar