Skátahreyfingin byggir á reyndum og margsönnuðum gildum sem snúa að uppeldisfræði og jafningjafræðslu. Einstaklingurinn öðlast félagslegan og andlegan þroska með því að takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni í samvinnu við jafnaldra sína án þess að vera í samkeppni við þá. Útilíf spilar stórt hlutverk í skátastarfi og innleiðir heilbrigða lífshætti, virðingu og kunnáttu gagnvart náttúrunni. Starf innan skátafélaga stendur öllum til boða sem náð hafa lágmarksaldri sem er 7-9 ára eftir skátafélögum.
Upplýsingar um skátafélög og símanúmer þeirra eru hér.
Nánari upplýsingar fást í Skátamiðstöðinni í síma 550 9800
Frétt af www.skatar.is
- Á huga frá 6. október 2000