Vinir mínir sætta sig alveg við það að ég sé skáti, en þegar ég var að byrja að vera geðveikt virkur skáti, mjog oft í útilegum, á fundum og fleira, þá voru þeir geðveikt pirraðir á þessu og gerðu grín að þessu til að ég myndi hætta.
Svo eru enn nokkrir sem eru með svo miklar ranghugmyndir um skátana, að ég þoli það ekki.
En þegar ég segi fólki sem hef ekki þekkt lengi að ég sé skáti, þá kannski brosir það, en ekkert á neikvæðan hátt :)
Nú vil ég spyrja ykkur.
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið