Það fær ekkert skátafélag í reykjavík styrk frá bænum, þannig að borgnesingar geta ekki verið að fela sig bak við það.
En talandi um besta skátafélagið þá fer þetta svona svoldið eftir þvi hvað þú kallar gott skátafélag. er það gott skátafélag sem heldur upp kröftugu og öflugu starfi í anda skátahreyfingarinnar eða er það gott skátafélag sem halar að sér mörgum krökkum og græðir á tá og fingri eins og hver annar dagskóli.
Kópar eru auðvita að gera góða hluti enda mjög vel styrktir.
Landnemar, ægisbúar og hamar eru án efa að mínu mati bestu félögin í reykjavík
Mosverjar eru að koma svoldið sterkir inn en þeir eru einmitt ef massífan hóp af dalbúum bakvið sig og auðvita rosalega öflugt foreldrastarf (hjálp frá foreldrum)
Hraunbúar eru auðvita eins og kópar að gera góða hluti með sína styrki á bakinu.
ég myndi segja að kópar væru besta félagið en þar sem þeir eru svona vel styrktir þá vill ég taka það fram að landnemar og hamar eru að standa sig mjög mel án verulegra styrkja.
kv. Ottó