Stafseting þessa drengs gefur það til kynna að hér sé ekki um mjög greindan pilt að ræða. Sennilega á hann við minnimáttarkend að stríða, og þá hefðu skátarnir einmitt getað verið góðir fyrir hann, því þar öðlast krakkar kjark og þor. Svo er það líka staðreynd að skátar eignast kærasta og kærustur mun fyrr en aðrir hópar þjóðfélagsins. Áttu í vandræðum með stelpurnar? Eru þær ekki að fíla hortugheit og sóðakjaft?