Nú líður að jamboree, og ég var að spá. Nú verðum við nokkuð stór hópur íslendinga í staffinu. Og þá kemur spuring! Þurfum við ekki að vera asnaleg? Ég var að spá hvort við ættum ekki að láta prenta boli í ljótum litum sem eitthvað fallegt á íslensku væri prentað á.

Sem dæmi aftan:
Þú mátt alveg horfa á rassinn á mér

framan:
af hverju eru svona margir túristar hérna?

Bara svona hugmyndir. Svo mætti nottla gera eitthvað rótækara eins og bleiku buxurnar hjá ds barbí um árið, svínastuttubuxnar hjá landnemum og svona. Netabolir? Einhverjar fleiri hugmyndir?
Baldur Skáti