síðastliðin 30 nóvember sat ég á fundi um tilögu að nýrri aldurskiptingu í skátastarfi. aldurskiptingin var á þennan veg:
7/8-9
10-12
13-15
16-18
19-22/25
mér leist mjög vel á þessa skiptingu og held að hún myndi henta mjg vel í mínu skátafélagi. mér líst sérstaklega vel á skiptinguna 13-15 og 16-18 því þá afmarkast skiptingin við það að fara úr grunnskóla í menntaskóla. Svo er áætlunin að hafa starfandi sveitir fyrir 19-22/25 sem mér líst einnig mjög vel á því það er ekkert svakalega spennandi fyrir fólk á þessum aldri að vera bara í sveitaforingjastöðu án þess að það sé nokkuð starf fyrir þennan aldurshóp.
allar upplýsingar um þessa nýju aldurskiptingu er að finna á: http://scoutdesign.lht.is/default.asp?ItemGroupID=14&ItemID=277