Við í skf. Segli ætlum að vígja nýja skáta í félagsútilegu í Nóvember, en ekki í Febrúar, eins og við höfum venjulega gert. Við höldum að þá haldast krakkarnir betur inní félaginu, þar sem það er styttri bið í þetta.
Er þetta eitthvað sem þið haldið að eigi eftir að virka eða erum við í ruglinu? Og hefur þetta verið reynt í einhverjum félugum? (hef ekki heyrt um þetta áður)