Sumarstarf í félögum
Ég fór að pæla hvort könnunarhöfundur hefði átt við allt sumarstarf eða bara skátafundi. Í mínu félagi (Segli) er allavegana ekki skátafundir á sumrin, en við erum með starfræktan Útilífsskóla, flokkast hann þá undir sumarstarf? Hvað finnst ykkur og hvernig er þetta í ykkar félögum?