ÚsÚpakk er allt starfsfólk Úlfljótsvatns. Heimalningar, sem er fólkið sem sér um krakkana í sumarbúðunum sjálfum, heita Sumarbúðir á síðunni. Fyrir utan sumarbúðastarfsfólkið eru á Úlfljótsvatni stæltir útivinnandi karlmenn, sem sjá um tjaldsvæðið og ýmislegt viðhald, eldhúsme**ur, sem sjá um þrif og matseld, yfirmenn, sem sjá um sumarbúðirnar og svæðið, og einnig koma stundum svokallaðir matvinnungar, sem eru sjálfboðaliðar og gera það sem til fellur og fá mat og/eða húsnæði í staðin.