Keppnin er haldin við skálan Hroll við Hafravatn sem félagið er með í láni á veturnar frá skógræktarfélaginu.
Keppnin gengur þannig fyrir sig að tveir og tveir eru saman í liði og fara á milli pósta. Á hverjum pósti er hægt að fá í mestalagi 150 stig. Stjórnendur leiksins hafa 200 stig til að skipta milli keppenda fyrir góða hegðun. Lið fá líka 200 stig fyrir að gista í tjaldi. Sá sem er með flest stig eftir helgina vinnur keppnina.
Keppnin hefur verið haldin undanfarin ár og alltaf gengið mjög vel og ég vona að
svo verði í ár.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“