Já ég get það!!!
Nú eru síðusta tækifærið að skrá sig á árlega Keilumótið en það er haldið nk. sunnudag 7. nóvember 2004.
Keppt er í liðum og eru fjórir í liði. Hvert lið leikur tvær umferðir.
Keppt er í þremur flokkum;
Ylfingar (8-11 ára) Mæting kl. 9
Skátar (12-14 ára) Mæting kl. 9
DS og eldri (15+) Mæting kl. 11
Verðlaunaafhending er kl 13 og líkur þessu um 13.30-14.00 og verða veitt verðlaun fyrir liðin sem lenda í 1 og 2 sæti í hverjum flokki. Sérverðlaun eru fyrir hæsta skorið (einstaklings) og
Sérviðurkenning fyrir skemmtilegustu umgjörðina (búningar, hróp, stíll ofl skátalegt)
Keppt er í Keiluhöllinni Öskjuhlíð og er verð á mann er 1.100 kr.
Skráning þarf að berast til Sigga Más mótsstjóra í síma 893 5469
ertu ekki með önnu betu í liði? Það er búið að skrá ykkur!!!