Nú veit ég ekki alveg hvernig þessu er háttað hjá öllum skátafélögum en hjá mér þá fellur allt skátastarf niður um sumarið. Mér finnst það vera nokkuð asnalegt því það er svo mikið hægt að gera á sumrin og oftast hægt að fara í fleiri ferðir og svoleiðis. Mér finnst að það ætti að fjölga viðburðum yfir sumartímann og gera skátastarf meira lifandi þá. Flokkar gætu farið í dagsferðir, helgarferðir og gert mikið meira saman. Þetta er nú samt bara mín skoðun en hvað finnst ykkur samt um þetta og hvernig er þessu háttað í þínu félagi?<br><br><font color=“blue”><i>Er goslaust gos ennþá gos?</i></font>
<font color=“red”>_______________
<b>Smaddi</b>
-<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=smaddi“>Skilaboð</a>
-<a href=”http://feitt.stuff.is“>Feitt.stuff.is</a>
¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯</font>

<font color=”gray“><i>”Þetta getur ekki verið <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Hrannar“>Hrannar</a>…það er kvenfólk nálægt honum”</i> - <b>JReykdal</b></font
- Á huga frá 6. október 2000