Áður en þú svarar þá má kannski byrja að flokka félagsskáta og útivistarskáta í sundur.
Félagsskáti er sá sem mætir á mörg skátamót, fer í chill ferðir, er foringi, þekkir alla skáta á landinu í sínum aldurshópi og mætir á sem flesta viðburði á vegum Bís svo sem námskeið, Foringjakvöld og örstefnur.
Útivistarskáti er sá sem að fer í erfiðar ferðir, er sama þótt honum sé kallt, fer í nokkuð mikið af ferðum, á mikið af drasli, fer ekki mikið á skátamót en finnst samt mjög gaman að skátum.
Svo er hægt að vera bæðin, en það er erfitt.
Segið ykkar skoðun, hvað eruð þið. ég veit að margir yrðu ósáttir við þessa flokkun, komið með hugmyndir. Speek.<br><br>Allir í Öræfin 28-31 maí
Tevur eru drasl