Nú hefur mikið verið gert að því að skátaatburðir séu settiru á sömu dagsetningu. Til dæmis má nefna að þeir dróttskátar sem hafa beðið eftir því að fá Forsetamerkið þurfa að velja skemtun eða að fá merkið.
Nú veit ég ekki hvað fólki gengur til en mér var allavegana kennt það að skoða dagatal Bís þegar ég ætlaði að skipuleggja útilegu fyrir flokkinn minn eða sveit svo ég væri ekki að láta mína menn fara í útilegu þegar kanski var keilumót eða eithvað sambærilegt í gangi.

Nú veit ég ekki hvað margir eru að fara fá þetta Forsetamerki en ég ætla allavegana frekar að fara á Dróttskátamótið Saman og skemmta mér með skemmtilegu fólki en að láta hr grís stinga nál í brjóstkassan á mér.


Ég hvet fleiri að gera hið sama….. forsetinn sem beilaði á skátunum….skátarnir sem hefndu sín.
Ég skora á ykkur öll að reyna vera eins og ég