En það sem að mér langar til að tala um er orðið “skátalúði”. Ég sem mjög virkur skáti er nú löngu hætt að hlusta á þetta orð allavega tek því ekki sem móðgun (það er nú kannski ekki heldur sagt við mann í rosa alvöru). En hvaðan ætli þetta orð hafi sprottið upp? Skátar eru bara eitthvað sem að fólk velur sér í frítíma sínum þegat kannski aðrir eru í fótbolta. aldrei hef ég heyrt setninguna “jááá, ert þú svona fótboltanörd”.
Veni, vidi, vici…Ég kom, sá og sigraði