Ég meina þegar að venjulegt fólk (þ.e.a.s. fólk sem er ekki það rugglað að það gangi í tevum allan ársins hring og gleymi að taka með sér sokka á landsmót) hugsar um skáta sér það þá ekki fyrir sér fólk í skátaskyrtu með klút og í tevum drekkandi kók uppi á fjöllum í góðum félagskap?
Ég fór á subway í dag í tevunum mínum og það var einhver sem að sagði við mig: “Hey blessaður! Þú ert skáti, þú ert í tevum.”
Ég legg því til að tevur verði hluti af skátabúningnum.
P.S. Dóra í Hammri er yndisleg manneskja! Hún lánaði mér ullarsokka á landsmótinu. <br><br>Lacho calad, drego morn!
Lacho calad, drego morn!