ég hef verið að velta fyrir mér sem skátaforingi, hvað fynns mönnum skemmtilegast í skátastarfi?

fynnst mönnnum skemmtilegast að ganga á fjöll í dagsferðum eða hafa það helgarferðir?

eru gönguskíði vinsæl? Að ganga að vetri til á skíðum gæti örugglega verið gamann ;)

Skálaferðir eru alltaf vinsælastar. Hvaða skáler eru í uppáhaldi hjá skátum. Persónulegar er alltaf skemmtilegarst að skreppa á Úlfljótsvatn eina helgi!

Eru Bátsferðir eitthvað að ganga með yngri skáta? Kano eða eitthvað þannig? Eða bara fyrir drottskáta?

Eigum við að miða ferðir við veðurspá eða fara og kenna fólki að ferðast öllum veðrum.Prófum Laugarveiginn í 12 gömlum vindstigum!

Stutt fjallamaraþonn! 14 ára og eldri! 14 - 17 ára hlaupa Þórsmörk - Skóga á meðann þeir eldri hlaupa Laugarveiginn. geggjuð hugmynd. eru Margir sem hafa farið Laugarveiginn á 12 tímum???

Endilega Hvað fynnst ykkur skemmtilegast?

með vonum um góðar viðtökur
MS14scout