Sælir skátar nær og fjær,
Nú langar mig að spyrja hvort ALVÖRU skátar gefist upp þó að það sé smá rigning eða snókoma. Hefur rokið eitthvertíman stoppað þig.
BP sagði að hvaða hálviti sem er gétur farið í útilegu í góðu veðri en það þarf skáta til að géta varið í útilegur í vondu veðri og samt haft gaman af. Það gengur ekkert annað hér upp á fróni. Það er alltaf eitthver vindur, undartekning heitir að það fynnist logn upp til hálendis.Hvað fynnst ykkur???
Kæru skátar
Orðið er laust…