þið kannist nú öll við það að vera að skipuleggja skátafund og detta bara ekkert í hug!! Hvernig væri að setja upp hugmyndabanka á hérna á hugi.is sem að allir geta sent í hugmyndir af skátafundum sem að við getum svo öll leitað í!! Það er svo leiðinlegt að vera að skipuleggja fundi og maður er búin að skoða IBI og KIM bókina 300 sinnum og allar þessar bækur og finnst ekkert heillandi!!
Ég er bara að koma með svona tillögu um þetta!!
Hvað finnst ykkur??
kittý
<br><br>smælaðu framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.
smælaðu framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.