huh, níu tíma flug er nú ekki neitt … til að fara til Chile þurfti fyrst að fljúga til london þar sem við biðum í 8 tíma, (á annan í jólum svo allt var lokað) svo var flogið til spánar, það tekur nokkra tíma og þar var líka nokkurra tíma bið, þaðan var svo flogið til Chile og ÞAÐ flug var 13 tímar!! samtals vel meira en sólarhringur;) meira í áttina við tvo!!
en þetta er alls ekki once in a lifetime heldur í mínu tilviki thrice in a lifetime;) þar sem ég fór til chile, er að fara til tælands og það er planið að fara til englands líka!!
en þið sem eruð að fara og eruð ekki að fara verðið að gera ykkur grein fyrir einu: upplifunin er tvískipt. Annar hlutinn er að vera að fara til landanna sem þið eruð að fara til. Að fara til Tælands og Chile er geðveikt! þau eru svo ólík okkar löndum. Hinn hlutinn er að vera að fara á alheimsmót. Sú upplifun er ÓTRÚLEG sama hvar hún er staðsett! þarna er fólk frá ÖLLUM löndum í heiminum nema 2-3 og það úir og grúir af alls konar uppákomum og mismunandi mat og menningum og fólki allavega á litinn og með ótal mismunandi tungumál og trúarbrögð og þarna eru allir vinir!! sú upplifun er eitthvað sem allir ættu að prófa sama hvort hún er staðsett í chile, tælandi, englandi eða annarsstaðar ;)
en já, núna styttist óðum í brottför og maður þarf bara að fara að pakka! =)<br><br>Enginn er eyland… nema DAmage!
Daddy, don't ever die on a friday! It can seriously damage your health!