Og baul minn… þá getur þú kannski svarað þessari spurningu: hvað er skátastarf? Er það bara að binda hnúta og labba á fjöll og syngja í kringum varðeld? Ónei, skátastarf er einmitt mjög fjölþætt starf sem reynir á hæfileika og getu hvers og eins.
núna er ég t.d. hálærð í tónlistarnámi, búin að leggja mikið á mig til að ná þangað sem ég stend í dag og mér finnst alveg sjálfsagt að ég fái það metið inn í skátana. Sem ég og gerði, fékk þetta metið upp á nokkur stig í forsetamerkið. (Finnst reyndar doldið lítið vægi, 10 ára strangt nám gildir jafn mikið og eitthvað virkilega lítið eins og að geta nefnt 10 trjátegundir en það er kannski annað mál. )
Svo er kannski eitthver sem er virkilega góður á t.d. hljólabretti og finnst mér alveg sjálfsagt mál að hann geti fengið það metið líka. Allt sem maður hefur unnið til á maður að fá viðurkenningu fyrir. Það er ekki bara sumt sem er ,,skátalegt" og á þess vegna að verðlauna fyrir en annað ekki. Það finnst mér allavega…
*og maður á alltaf að segja það sem manni finnst! það segir mamma mín allavega… :þ*<br><br>Enginn er eyland…
Daddy, don't ever die on a friday! It can seriously damage your health!