ég var að heyra að það er komið vont orð á skáta…

svosem lauslæti og mikil drikkja…
sko allt er gott í hófi, en sögurnar sem ég var að heyra eru to muts fyrir mig.
mitt skátafélag er t.d frægt fyrir lauslæti en það eru bara nokkrir aðilar sem komu því af stað þannig að restinn af okkur sem erum bara í það að vera frekar normal erum stimpluð sem hórur eða frekar ísí stelpur… t.d það fer virkilega í mig þar kærastinn minn heyrði einhverjar sögur af mér… sem voru ekki sannar en samt þó svo að nokkrir séu lauslátir og komi óorði á okkur hin þá þýðir það ekki að vis séum ísí….

það á ekki að dæma fólk nema þekkja það…
jamm…