ég var að pæla í að koma af stað svolitilli umræðu um hvort hamrar eða úlfljótsvatn sé betra svæði!!
Ég hef verið á landsmóti á báðum stöðunum og báðir eru mjög góðir. En það vantar samt eitthvað við hamra!! þó að þar sé mikil náttúra þá finnur maur alltaf fyrir nærveru bæjarins. En á úlfljótsvatni þar er langt í næsta bæ. maður er bara í ósnortinni náttúru (ef svo má að orði komast;).
En mig langar að þið segið mér hvort svæðið ykkur finnst flottara og kosti og galla þeirra!!
ef að enginn er eikkað þá er ég ekkert