Ef að þú ert dróttskáti þá ætlar þú að taka þátt!
Ef að þú ert rekkaskáti, fæddur '91 eða fyrr, þá ætlar þú að hjálpa til!
Keppendur eiga að vera 4-8 í flokki og skráir sveitarforingi hvern flokk. Skráning fer fram á netinu á www.skatar.is/utilifshelgi eða senda póst á utilifshelgi@skatar.is
Starfsmenn geta skráð sig með því að senda póst á fridan5@hotmail.com
Við þurfum eins marga til að hjálpa og við getum svo allir sem eru lausir þessa helgi, endilega hafið samband.
Þátttökugjald fyrir keppendur er 5.500 kr en innifalið í því er gisting, dagskrá, hádegis- og kvöldmatur á laugardeginum og kvöldkaffi bæði kvöldin.
Við hvetjum alla til að skrá sig því þetta verður ÆÐISLEGT!!
Fríða Björk hefur skrifað.