Staður: Gufuskálar
Hverjir: Dróttskátar og björgunarsveitarfólk
Verð: Gisting + rúta + grillmáltíð á laugardagskvöldi = 6.500 kr.
Tilgangur: Skapa samstarfsvettvang fyrir björgunarsveitir, dróttskátasveitir, og ungliðasveitir björgunarsveita. Skapa dróttskátum og björgunarsveitarfólki eigið mót þar sem dróttskátar koma saman ásamt björgunarsveitarfólki, kynnast innbyrðis og eiga saman ánægjulega helgi við leik og störf við þeirra hæfi.
Dagskrá:
Föstudagur:
17.30 Mæting við Smáralind
17.45 Brottför (Kynningarleikur í rútunni )
21.00 Komið á Gufuskála
22.00 Krassandi næturleikur
01.00 Næturleik lokið – kyrrð
Laugardagur:
07.30 Ræs, morgunverk og morgunmatur
09.00 Allir dróttskátahópar komnir á sínar upphafsstöðvar í dróttskátamaraþoni (Björgunarsveitir)
20.00 Sameiginleg grillveisla
22.00 Kvöldvaka
00.00 Kyrrð.
Sunnudagur:
09.00 Ræs, morgunverk, morgunmatur og tiltekt
11.00 Metamót
13.00 Miðdegissnarl
13.30 Lifandi umræður um DS-dagskrá og starfsemi björgunarsveitar
15.00 Mótsslit og myndataka
Þetta mót verður bara snild og ekkert annað, skildumæting fyrir alla dróttskáta. Ekki til lögmæt afsökun til að sleppa þessu!!!
Hvað segiði ætla ekki alveg örugglega allir?
Baldur Skáti