
Viðfangsefnið í þessu greinaátaki verður skátaskálar og hvet ég alla til að taka þátt í þessu og ef allt gengur vel þá ættu að koma nokkrar greinar inn á næstunni.
Mikilvægt er að greinarnar séu vel uppsettar og helst rétt stafsettar. Til að tryggja rétta stafsetningu er mjög sniðugt að fara á vefpúkann og skella greininni þar inn fyrst og leiðrétta síðan stafsetninguna.
Stöndum saman í því að gera áhugamálið besta umræðuvettvang fyrir skátastarf á Íslandi!
- Á huga frá 6. október 2000