
Keppnin fer þannig fram að félögin sjálf halda undankeppni eða útnefna keppanda fyrir sitt félag. Keppendur æfa svo stíft fram að úrslitakeppninni sem verður í Loftkastalanum 28. mars næstkomandi kl 13:00.
Þér gefst svo kostur á að velja sigurvegara með sms-kosningu sem verður eftir að allir hafa flutt sitt lag.
Allar nánari upplýsingar eru á www.hraunbuar.is/idol.
Nú er málið koma útúr sturtunni og sýna hæfileikana!