Jæja þetta virðist ganga hægt hérna þessa dagana.
En það er ekki það sem mig langar að tala um.
(jú en kanski á aðeins öðru sviði)


Ég hef verið að pæla, er skátastarf alveg að molna niður?
mér finst það eiginlega vera svo, því miður.

ylfingar haldast ekki í starfi vegna of ungra og stundum óireindra foringja, sem vita ekki alltaf hvernig á að fara að með börn. Jújú þau fara á foringja námskeið, en mer sjálfum finnst það ekki nóg.(láta börn sjá um börn, veit barasta ekki)

Síðan er það þegar nýir krakkar koma í skátana, þeim er oftast ekki hleipt inn, barasta lok lok og læs og hrint út í kuldan.
survival of the fittest…… :/
En er það !!fair!!
(gerist ekki alltaf en þetta er oftast díllin)

En fyrst þegar það er orðið slæmt, er það þegar félagsforingjar og meðstjórnendur þurfa að múta eða (hóta) krökkum til að að fara í starf, sorry en þetta geingur bara ekki þannig.

Sumum finst kanski annað, en hugsið aðeins um þetta sona er þetta nú bara.
Sjálfum langar mig að laga þetta en vitiði eg er bara lítill dróttskáti sem hef eingin völd, og oftast hlustar eingin á mig þótt eg hafi góðar hugmyndir.

P.s
þótt þetta sé sona er geman í skátunum að hugsa sér.
Eftirskylirðið E verður að vera afleiðing