Landsmótssöngur skáta 2002
D
Ævintýrin öll
G D
eftir okkur bíða – ójá.
D
Traust og göfug tröll
A
tilveruna prýða.
D G D
Vitum líka að álfurinn sem ævintýrið á
A D
unir glaður sér, eldinum hjá.
D D7 G Em
Þegar skátatjöldin rísa, þegar kinnar strýkur blær,
D A
þegar varðeldurinn gefur afl og yl.
D D7 G Em
Þegar gleðin tekur völdin, þegar skáti gítar slær,
D A D
þá er yndislega gott að vera til.
D
Álfar og tröll,
G D
orðin þessi seiða – ójá.
D
Fagna okkur fjöll
A
faðminn sinn út breiða.
D G D
Þangað liggja spor, frískleg bæði fyrr og nú,
A D
fetum okkar leiðir ég og þú.
D/E D7/E7 G/A Em/F#m
Þegar skátatjöldin rísa, þegar kinnar strýkur blær,
D/E A/B
þegar varðeldurinn gefur afl og yl.
D/E D7/E7 G/A Em/F#m
Þegar gleðin tekur völdin, þegar skáti gítar slær,
D/E A/B D/E
þá er yndislega gott að vera til.
H.Z.