Núna er nýafstaðið keilumót Garðbúa í Keiluhöllinni í
Öskjuhlíð. Það var mikil stemmning þó að árla væri morguns,
klukkan aðeins hálf tíu þegar að mót skáta og “öldunga
byrjaði” en dróttarar fengu að sofa örlítið lengur.
Nú er ég ekki með vinningshafana alveg áhreinu en ég held
að þetta hafi verið einhvernvegin svona:
Skátar
1. sæti Segull
2. sæti hmmm…. einhvverjir drengir, man það ekki alveg
3. sæti Hobbitar, einhverjar gellur
Dróttskátar
1. sæti Það voru Hraunbúar nokkrir sem mössuðu það
2. sæti Ds Fenris -það var ekki mér að þakka
3. Austur þjóðverjar
Öldungar
1. Segull
2. Klakkur
3. Vífill, að sjálfsögðu:)
Hæsta skor: Unnsteinn í DS Fenris, þrátt fyrir að vera
óendanlega stúrinn greyið. 170ogeitthvað stig
Búningaverðlaunin fengu skottur, en sjálfri fannst mér við
miklu flottari ;c) Jón Þór var líka helvíti flottur, sem er annað
heldur en restin að liðinu hans….
Annars var þetta bara slatti skemmtilegt, þrátt fyrir að ég kynni
lítið í keilu og svona.
Næsta ár þykjast Hafnfirðingarnir ætla að taka þetta…
Þá er bara spurning um að taka þetta næsta ár… ég pant vera
bara klappstýra þá :cS vil ekki eyðileggja fyrir liðinu.
Keppnin verður aftur haldin 9. nóv 2003