Ég skora á ykkur öll að reyna vera eins og ég
Skátar og sigrar
Við vitum það öll og segjum það líka öll að okkar félag er besta félagið……Gaui ægisbúi segir að Ægisbúar séu bestur…..Addi Mosverji segir auðvitað að Mosverjar séu bestir. og svo framvegis og auðvitað segi ég að Hraunbúar séu lang bestir….En hvað um það. Í hverju eru félögin best??? allavegan veit ég það ekki. en gæti það ekki verið að við segjum bara öll að okkar eigið félag sé best til að heyra hvað hinir segja við því….ég veit það líka að teddi segir að Klakkur sé besta félagið og Daywalker að Skjöldungar sé besta félagið…..Í hverju hafa þessi félög sigrað til að fólk segir að sitt eigið félag sé best við nefnilega höldum ekki kepnir það sem félögin tefla sínum bestu skátum í keppnir og keppa á móti hinum félögunum eins og í íþróttaheiminum….ég og Gaui Ægisbúi erum búnir að skipuleggja keppni í fótbolta þar sem hraunbúar láta sína bestu menn keppa og síðan þar sem Ægisbúar tefla sínum bestu mönnum….Hvernig væri ef dróttskátasveitir myndu koma sér saman um árlegt mót í fótbolta og keppt yrði í 2 x 20 mínútna leikjum með 7 inná í einu…….??? þannig gætum við séð hvaða félag er best í fótbolta, og síðan keppt í hnútum og svoleiðis má lengi halda áframm í hverju má keppa…