Ég bý líka á leiðinlegum stað þar sem er ekkert skákfélag og skólinn minn nær ekki uppí sveit. Ég tefli alltaf fyrir UMSB (ungmennasamband Borgarfjarðar).
Þú getur verið í skákfélagi í rvk, Akureyri eða bara það sem þér dettur í hug, skiptir ekki máli hvar þú býrð.
T.d. eru sumar vinkonur eru búnar að biðja mig um að koma í félag þar sem þær eru, Helli eða Fjölni og ef að ég væri í öðruhvoru félaginu þá mætti ég auðvitað mæta á æfingar og keppa fyrir það þó að ég búi á landsbyggðinni.