[b]Byrjanir![/b]
Ég var að spá í það hvort ekki væri sniðugt að setja inn í spes kassa byrjanir í skákinni sem menn eins og ég geti kíkt á, mig langar nefnilega til að læra fleiri byrjanir en þær sem ég kann!