Leko og Kramnik sigrðu á ofurskákmótinu í Linares og slóu þar sjálfum Anand og sjálfum Kasparov sem urðu í 3.-4. sæti. Leko var úrskurðaður sigurvegari þar sem hann sigraði í fleiri skákum en Kramnik. Leko vann fjórar viðureignir en tapaði tveimur. Kramnik var hins vegar taplaus en sigraði í aðeins í tveimur viðureignum. Segja má að neðsti maður Radjabov hafi haft úrslitaáhrif en hann tapaði fyrir öllum toppmönnunum með svörtu að Kasparov undanskyldum.